- Ég veit
- →
- 1.-4. bekkur
- →
- Að líða vel saman
- →
- Æfing 1: Hvernig getur okkur liðið vel saman?
Lísa fær ekki alltaf að vera með þegar hin leika sér. Hvað geta börnin í myndinni gert til að hjálpa Lísu? Hvað getur fullorðna fólkið gert? Og hvað getum við gert ef eitthvað slíkt gerist í bekknum okkar? Horfið fyrst á teiknimyndina og ræðið hana svo í bekknum.