- Ég veit
- →
- 1.-4. bekkur
- →
- Líkami minn tilheyrir mér
- →
- Leyndarmál
Hver er munurinn á góðu og slæmu leyndarmáli? Í þessum hluta lærum við meira um leyndarmál. Og við fáum að kynnast Hemma, sem á sér leyndarmál sem honum finnst erfitt að þegja yfir. Horfið, hlustið og ræðið saman í bekknum.