Skip to main content
  1. Ég veit
  2. 1.-4. bekkur
  3. Réttur til að vera örugg

Til kennara
KENNSLULEIÐBEININGAR

Stundum er Linja hrædd við að fara heim. Við lærum um ólík form af líkamlegu og andlegu ofbeldi og hvernig við getum fengið aðstoð ef við upplifum eitthvað sem okkur finnst erfitt. Horfið fyrst á teiknikmyndina saman og ræðið hana svo í bekknum á eftir.

Klípusögur

Áður en horft er á þessar fimm klípusögurnar sem fylgja með efninu Réttur til að vera örugg er mælt með að kennari kynni sér vel efnið þar sem það er mjög viðkvæmt og tekur á erfiðum málefnum. Um er að ræða aðstæður sem börn geta lent í og er klípusögunni ætlað að leiðbeina þeim hvað best er að gera ef þau lenda í slíkum aðstæðum. Hugsunin er að fá nemendur til að velta fyrir sér hvort það sem er að gerast sé eitthvað sem er leyfilegt eða ekki.

Hvað gerðist eiginlega í sögunni?  Má þetta?

Klípusögur