Skip to main content

TIL KENNARA – 1. – 4. BEKKUR

Kennsluleiðbeiningar

Við mælum með því að þú lesir í gegnum kennsluleiðbeiningarnar og skoðir efnið annað hvort á eigin spýtur eða með samstarfsfólki áður en þú notar það í kennslustundum.

Samtalsspjöld og verkefnablöð

Þegar þú smellir á hin ýmsu þemu finnurðu einnig samtalsspjöld, verkefnablöð og fleiri ráð til að fara vel yfir efnið.

Aðrar ábendingar um undirbúning, foreldrabréf o.fl.

Frekari upplýsingar um hvernig hægt er að nýta efnið í samstarfshópum, hvernig virkja á foreldra og hvað á að gera ef þú hefur áhyggjur af barni má finna hér.