Skip to main content

Hvernig getur okkur liðið vel saman?

Vinna tengd bekkjaranda og skólabrag. Hér kynnumst við Lísu, sem er stundum skilin útundan þegar hin leika sér. Við munum heyra um réttindi sem við höfum í skólanum og hvernig fór þegar Lísa bað um hjálp.
Fara í 1. æfingu

Gerumst rannsóknarlögreglur

Hvað gerist þegar við rífumst? Hvernig getum við orðið vinir aftur þegar rifrildið er búið? Og hvernig getur fullorðna fólkið hjálpað okkur ef okkur tekst ekki að sættast sjálf?
Fara í 2. æfingu