Ræðið klípusögur
Fimm stuttar klípusögur til að ræða í hópnum. Hvað er að gerast hér?
Fara í „Ræðið klípusögur“
Til kennara
KENNSLULEIÐBEININGAR
Stundum er Linja hrædd við að fara heim. Við lærum um mismunandi gerðir af líkamlegu og andlegu ofbeldi og hvernig við getum fengið aðstoð ef við upplifum eitthvað erfitt. Horfið fyrst á teiknimyndina saman og ræðið hana svo í barnahópnum á eftir.
Fimm stuttar klípusögur til að ræða í hópnum. Hvað er að gerast hér?
Fara í „Ræðið klípusögur“