Skip to main content
  1. Ég veit
  2. Leikskóli
  3. Þú átt líkama þinn
  4. Ræðið klípusögur

Áður en horft er á klípusögurnar sem fylgja með efninu Líkami minn tilheyrir mér er mælt með að kennari kynni sér vel efnið þar sem það er mjög viðkvæmt og tekur á erfiðum málefnum. Um er að ræða aðstæður sem börn geta lent í og er klípusögunni ætlað að leiðbeina þeim hvað best er að gera ef þau lenda í slíkum aðstæðum.
Hugsunin er að fá nemendur til að velta fyrir sér hvort það sem er að gerast sé eitthvað sem er leyfilegt eða ekki.
Hvað gerðist eiginlega í sögunni? Má þetta?